Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2016 14:40 Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Óttarr Proppé og Karólína Helga Símonardóttir. Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Sjá meira