Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 13:38 Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. Vísir/Getty Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa í Þýskalandi hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank í dag. Þessi niðurskurður bætist ofan á niðurskurð þrjú þúsund starfa í Þýskalandi. Niðurskurðurinn er liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Samtals verður skorið niður um níu þúsund störf á heimsvísu á komandi misserum. Vonast er til að bankinn geti orðið samkeppnishæfari með lægri rekstrarkostnaði. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Deutsche Bank átt í verulegum erfiðleikum síðustu vikur út af falli á hlutabréfaverði og því að standa frammi fyrir 14 milljarða dollara sekt, 1.600 milljarða króna sekt, af hálfu bandarískra stjórnvalda. Markaðurinn hefur brugðist vel við fréttum af niðurskurði hjá bankanum og hefur gengi hlutabréfa hækkað um 0,4 prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3. október 2016 14:26
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40
Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00