ING sker niður um 5.800 störf Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 13:55 Hollenski bankinn ING gæti skorið niður um allt að 7000 störf á næstu fimm árum. Vísir/EPA Hollenski bankinn ING hefur tilkynnt um niðurskurð 5.800 starfa í Belgíu og Hollandi á næstu fimm árum til að skera niður kostnað. Hugmyndin er að innleiða hraðar nýja tækni í bankageiranum og vera áfram leiðandi í stafrænu bankaumhverfi. Um 3.500 störf verða lögð niður í Belgíu en 2.300 í Hollandi, þessi aðgerð mun leiða til milljarð dollara, 113 milljarða íslenskra króna, sparnaðar á ári. En í dag starfa 51.833 hjá bankanum að því er segir í frétt BBC um málið. Samtals gæti aðgerðin haft áhrif á sjö þúsund störf að sögn framkvæmdastjóra bankans, Ralph Hamers, þeirra á meðal nokkur hundruð úthýst störf. Hamers segir að viðskiptavinir bankans séu í auknum mæli að nýta sér netbanka og nýta sér snjallsíma sína í bankaviðskiptum. Á næstu árum verður því fjárfest um 800 milljónum evra í stafræna þjónustu bankans. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hollenski bankinn ING hefur tilkynnt um niðurskurð 5.800 starfa í Belgíu og Hollandi á næstu fimm árum til að skera niður kostnað. Hugmyndin er að innleiða hraðar nýja tækni í bankageiranum og vera áfram leiðandi í stafrænu bankaumhverfi. Um 3.500 störf verða lögð niður í Belgíu en 2.300 í Hollandi, þessi aðgerð mun leiða til milljarð dollara, 113 milljarða íslenskra króna, sparnaðar á ári. En í dag starfa 51.833 hjá bankanum að því er segir í frétt BBC um málið. Samtals gæti aðgerðin haft áhrif á sjö þúsund störf að sögn framkvæmdastjóra bankans, Ralph Hamers, þeirra á meðal nokkur hundruð úthýst störf. Hamers segir að viðskiptavinir bankans séu í auknum mæli að nýta sér netbanka og nýta sér snjallsíma sína í bankaviðskiptum. Á næstu árum verður því fjárfest um 800 milljónum evra í stafræna þjónustu bankans.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07