Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. október 2016 13:09 Eva Einarsdóttir, Nichole Leigh Mosty og Unnsteinn Jóhannsson Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira