Opnað fyrir umferð að Sólheimajökli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2016 12:46 Sólheimajökull Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi hefur aftur opnað veginn upp að Sólheimajökli og heimilað gönguferðir á jökulinn. Veginum var lokað á föstudaginn vegna þeirrarjarðskjálftahrinu sem átt hefur sér stað í Mýrdalsjökli og þeirrar óvissu sem var ríkjandi vegna þess. Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum og er vinsæll áningarstaður ferðamanna. Í samtali við Vísi á föstudaginn sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lokunin hefði fyrst og fremst verið varúðarráðstöfun. Nánari tilkynning varðandi stöðu mála í Mýrdalsjökli verður send út síðar í dag en Vísindaráð Almannavarna hefur setið að fundi um málið í dag. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30. september 2016 21:01 Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30. september 2016 23:30 Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1. október 2016 18:45 Nokkrir smáskjálftar á Kötlusvæðinu í nótt Engir skjálftar yfir 3 stig hafa mælst í Mýrdalsjökli frá því á föstudag. 2. október 2016 09:38 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur aftur opnað veginn upp að Sólheimajökli og heimilað gönguferðir á jökulinn. Veginum var lokað á föstudaginn vegna þeirrarjarðskjálftahrinu sem átt hefur sér stað í Mýrdalsjökli og þeirrar óvissu sem var ríkjandi vegna þess. Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum og er vinsæll áningarstaður ferðamanna. Í samtali við Vísi á föstudaginn sagði Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lokunin hefði fyrst og fremst verið varúðarráðstöfun. Nánari tilkynning varðandi stöðu mála í Mýrdalsjökli verður send út síðar í dag en Vísindaráð Almannavarna hefur setið að fundi um málið í dag.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30. september 2016 21:01 Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30. september 2016 23:30 Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1. október 2016 18:45 Nokkrir smáskjálftar á Kötlusvæðinu í nótt Engir skjálftar yfir 3 stig hafa mælst í Mýrdalsjökli frá því á föstudag. 2. október 2016 09:38 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30. september 2016 21:01
Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30. september 2016 23:30
Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1. október 2016 18:45
Nokkrir smáskjálftar á Kötlusvæðinu í nótt Engir skjálftar yfir 3 stig hafa mælst í Mýrdalsjökli frá því á föstudag. 2. október 2016 09:38
Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11