„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 17:30 Buffon ver vítaspyrnu Alexandres Lacazette. vísir/getty Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn