Hlutabréf í Netflix rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 18. október 2016 15:20 Gengi hlutabréfa í Netflix hefur hækkað um tæplega 19 prósent í dag. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í streymiþjónustunni Netflix hefur rokið upp í dag. Gengið hefur hækkað um 18,98 prósent það sem af er degi. Hækkunina má rekja til þess að fleiri nýir notendur bættust við en búist var við á síðasta ársfjórðungi. Greint var frá því í gærkvöldi að 3,2 milljón nýrra notenda hefði bæst við á síðasta ársfjórðungi, samanborið við spá um 2 milljónir nýrra notenda. Í Bandaríkjunum bættust við 370 þúsund nýir notendur, rúmlega 20 prósent fleiri en búist var við. Þetta var þó mun minni fjölgun en á sama tímabili í fyrra þegar 880 þúsund nýir notendur bættust við. Fjöldi nýrra notenda um allan heim var þó hærri en á sama tímabili í fyrra þegar 2,74 milljónir nýrra notenda bættist við. Hins vegar er vert að nefna að á árinu bættust 130 ný lönd við þar sem hægt var að nota Netflix. Á árinu hefur Netflix ekki gengið nógu vel að bæta við nýjum notendum þrátt fyrir að hafa fært út kvíarnar til margra nýrra landa. Eftir annan ársfjórðung þegar greint var frá því að mun færri nýir notendur hefðu bæst við en búist var við hrundi gengi hlutabréfa í Netflix um 13 prósent. Netflix Tengdar fréttir Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19. júlí 2016 09:44 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi hlutabréfa í streymiþjónustunni Netflix hefur rokið upp í dag. Gengið hefur hækkað um 18,98 prósent það sem af er degi. Hækkunina má rekja til þess að fleiri nýir notendur bættust við en búist var við á síðasta ársfjórðungi. Greint var frá því í gærkvöldi að 3,2 milljón nýrra notenda hefði bæst við á síðasta ársfjórðungi, samanborið við spá um 2 milljónir nýrra notenda. Í Bandaríkjunum bættust við 370 þúsund nýir notendur, rúmlega 20 prósent fleiri en búist var við. Þetta var þó mun minni fjölgun en á sama tímabili í fyrra þegar 880 þúsund nýir notendur bættust við. Fjöldi nýrra notenda um allan heim var þó hærri en á sama tímabili í fyrra þegar 2,74 milljónir nýrra notenda bættist við. Hins vegar er vert að nefna að á árinu bættust 130 ný lönd við þar sem hægt var að nota Netflix. Á árinu hefur Netflix ekki gengið nógu vel að bæta við nýjum notendum þrátt fyrir að hafa fært út kvíarnar til margra nýrra landa. Eftir annan ársfjórðung þegar greint var frá því að mun færri nýir notendur hefðu bæst við en búist var við hrundi gengi hlutabréfa í Netflix um 13 prósent.
Netflix Tengdar fréttir Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19. júlí 2016 09:44 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengur illa að fjölga notendum Netflix Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. 19. júlí 2016 09:44