Andy Murray vann Shanghai Masters Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 13:30 Andy Murray fagnar titli númer 41 á ferlinum. Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu. Hinn skoski Murray er í öðru sæti heimslistans og mætti Spánverjanum Roberto Bautista Agut í úrslitaleiknum í Shanghai. Agut, sem er í 15.sæti heimslistans, lagði Novak Djokovic í undanúrslitum en Djokovic hefur verið konungur tennisins undanfarin ár. Fyrsta settið var jafnt og spennandi en Murray vann á endanum 7-6 eftir að hafa unnið upphækkunina 7-1. Annað settið var ekki eins jafnt og það fyrsta og komst Murray í 5-1 áður en hann kláraði síðasta leikinn og þar með settið 6-1. Gríðarlegar fastar uppgjafir og örugg framhandarskot lögðu grunninn fyrir Murray sem þurfti töluvert að hafa fyrir sigrinum í fyrsta settinu þar sem Agut spilaði af sama krafti og þegar hann lagði Djokovic í undanúrslitaleiknum í fyrrinótt. Leikurinn er sá tíundi í röð sem Murray vinnur en hann stóð einnig uppi sem sigurvegari á Opna Kínverska mótinu í Peking um síðustu helgi. Murray er nú aðeins 915 stigum á eftir Djokovic á heimslistanum og hefur minnkað bilið á Serbann undanfarnar vikur. Eins og áður segir þá var titillinn sá fertugasti og fyrsti í röðinni hjá Murray sem á þó enn töluvert í land með að ná Djokovic í fjölda titla. Serbinn hefur alls unnið 66 titla á ferlinum. Erlendar Íþróttir Tennis Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Andy Murray fagnaði sínum fertugasta og fyrsta titli á ferlinum í nótt þegar hann sigraði á Shanghai Masters mótinu. Hinn skoski Murray er í öðru sæti heimslistans og mætti Spánverjanum Roberto Bautista Agut í úrslitaleiknum í Shanghai. Agut, sem er í 15.sæti heimslistans, lagði Novak Djokovic í undanúrslitum en Djokovic hefur verið konungur tennisins undanfarin ár. Fyrsta settið var jafnt og spennandi en Murray vann á endanum 7-6 eftir að hafa unnið upphækkunina 7-1. Annað settið var ekki eins jafnt og það fyrsta og komst Murray í 5-1 áður en hann kláraði síðasta leikinn og þar með settið 6-1. Gríðarlegar fastar uppgjafir og örugg framhandarskot lögðu grunninn fyrir Murray sem þurfti töluvert að hafa fyrir sigrinum í fyrsta settinu þar sem Agut spilaði af sama krafti og þegar hann lagði Djokovic í undanúrslitaleiknum í fyrrinótt. Leikurinn er sá tíundi í röð sem Murray vinnur en hann stóð einnig uppi sem sigurvegari á Opna Kínverska mótinu í Peking um síðustu helgi. Murray er nú aðeins 915 stigum á eftir Djokovic á heimslistanum og hefur minnkað bilið á Serbann undanfarnar vikur. Eins og áður segir þá var titillinn sá fertugasti og fyrsti í röðinni hjá Murray sem á þó enn töluvert í land með að ná Djokovic í fjölda titla. Serbinn hefur alls unnið 66 titla á ferlinum.
Erlendar Íþróttir Tennis Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira