Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 13:06 Norma Dögg með bronsmedalíuna, hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum. vísir/ingviþ Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum. Fimleikar Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum.
Fimleikar Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Sjá meira