Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. október 2016 07:04 Félagarnir skála. Mynd/Jason Momoa Leikarinn Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones hefur verið duglegur að mynda Íslandsdvöl sína en hér hefur hann verið staddur á Djúpavík á Ströndum við tökur á stórmyndinni Justice League. Svo virðist sem að haldið hafi verið partý í gær og þar var enginn annar en stórleikarinn Ben Affleck mættur en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Á myndinni sjást þeir félagar skála í Guinnes-bjór en fleiri myndir úr gleðskapnum má sjá hér að neðan. Djúpavík hefur verið undirlögð tökuliði og stjörnum en Willem Dafoe og Amber Heard voru stödd hér á landi við tökur á myndinni. A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:20pm PDT Love u guys Mahalo for all your hardwork A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:25pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:27pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:19pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:21pm PDT Tengdar fréttir Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12. október 2016 14:45 Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11. október 2016 07:00 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Leikarinn Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones hefur verið duglegur að mynda Íslandsdvöl sína en hér hefur hann verið staddur á Djúpavík á Ströndum við tökur á stórmyndinni Justice League. Svo virðist sem að haldið hafi verið partý í gær og þar var enginn annar en stórleikarinn Ben Affleck mættur en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Á myndinni sjást þeir félagar skála í Guinnes-bjór en fleiri myndir úr gleðskapnum má sjá hér að neðan. Djúpavík hefur verið undirlögð tökuliði og stjörnum en Willem Dafoe og Amber Heard voru stödd hér á landi við tökur á myndinni. A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:20pm PDT Love u guys Mahalo for all your hardwork A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:25pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:27pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:19pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:21pm PDT
Tengdar fréttir Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12. október 2016 14:45 Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11. október 2016 07:00 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05
Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12. október 2016 14:45
Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11. október 2016 07:00
Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30