Hófleg bjartsýni á að sátt náist áður en til verkfalls kemur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2016 14:17 Deiluaðilar munu hittast aftur í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag. vísir/vilhelm „Við erum hóflega bjartsýnir á að sátt náist áður en til átaka kemur,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Sjómenn og útvegsmenn komu saman til fyrsta fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag eftir að sjómenn samþykktu að fara í ótímabundið verkfall 10. nóvember, ef ekki semst fyrr. Valmundur segir mikið bera í milli og að langt sé í land, en sjómenn leggja mikla áherslu á að jafna fiskverð og að tekið verði á mönnunarmálum á fiskiskipum. Jafnframt vilja þeir bætur vegna afnáms sjómannaafsláttar á sköttum, hækkun á fatapeningum og að í skrefum verði svokallað nýsmíðiálag lagt af, en það felur í sér tíu prósenta lækkun launa sjómanna fyrstu sjö árin eftir að útgerðin kaupir nýtt skip sem þeir fara að vinna á, svo fátt eitt sé nefnt. „Við vorum sammála um að halda áfram að ræða saman. Við vorum settir í vinnu að safna upplýsingum um ákveðin mál. Það er langt í land en við erum allavega byrjaðir að ræða saman,“ segir Valmundur og bætir við að ákveðið hafi verið að deiluaðilar muni hittast aftur á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sjómenn vilja ekki borga nýju skipin fyrir útgerðir í landinu Sjómenn samþykktu í gær að boða til verkfalls sem að öllu óbreyttu hefst 10. nóvember. 18. október 2016 07:00 Sjómenn og fiskvinnslur vilja markaðsverð á fiski Formaður Sjómannasambands Íslands vill að sjómenn útgerða sem reka eigin fiskvinnslu fái markaðsverð greitt fyrir aflann. Þeir fá nú greitt allt að helmingi lægra verð. Formaður SFÚ segir núverandi fyrirkomulag sovéskan búskap og að þa 20. október 2016 07:00 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Verkfall sjómanna: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja niðurstöðuna vonbrigði Sjómenn samþykktu verkfallsboðun fyrr í dag. 17. október 2016 18:26 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
„Við erum hóflega bjartsýnir á að sátt náist áður en til átaka kemur,“ segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Sjómenn og útvegsmenn komu saman til fyrsta fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag eftir að sjómenn samþykktu að fara í ótímabundið verkfall 10. nóvember, ef ekki semst fyrr. Valmundur segir mikið bera í milli og að langt sé í land, en sjómenn leggja mikla áherslu á að jafna fiskverð og að tekið verði á mönnunarmálum á fiskiskipum. Jafnframt vilja þeir bætur vegna afnáms sjómannaafsláttar á sköttum, hækkun á fatapeningum og að í skrefum verði svokallað nýsmíðiálag lagt af, en það felur í sér tíu prósenta lækkun launa sjómanna fyrstu sjö árin eftir að útgerðin kaupir nýtt skip sem þeir fara að vinna á, svo fátt eitt sé nefnt. „Við vorum sammála um að halda áfram að ræða saman. Við vorum settir í vinnu að safna upplýsingum um ákveðin mál. Það er langt í land en við erum allavega byrjaðir að ræða saman,“ segir Valmundur og bætir við að ákveðið hafi verið að deiluaðilar muni hittast aftur á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sjómenn vilja ekki borga nýju skipin fyrir útgerðir í landinu Sjómenn samþykktu í gær að boða til verkfalls sem að öllu óbreyttu hefst 10. nóvember. 18. október 2016 07:00 Sjómenn og fiskvinnslur vilja markaðsverð á fiski Formaður Sjómannasambands Íslands vill að sjómenn útgerða sem reka eigin fiskvinnslu fái markaðsverð greitt fyrir aflann. Þeir fá nú greitt allt að helmingi lægra verð. Formaður SFÚ segir núverandi fyrirkomulag sovéskan búskap og að þa 20. október 2016 07:00 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Verkfall sjómanna: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja niðurstöðuna vonbrigði Sjómenn samþykktu verkfallsboðun fyrr í dag. 17. október 2016 18:26 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Sjómenn vilja ekki borga nýju skipin fyrir útgerðir í landinu Sjómenn samþykktu í gær að boða til verkfalls sem að öllu óbreyttu hefst 10. nóvember. 18. október 2016 07:00
Sjómenn og fiskvinnslur vilja markaðsverð á fiski Formaður Sjómannasambands Íslands vill að sjómenn útgerða sem reka eigin fiskvinnslu fái markaðsverð greitt fyrir aflann. Þeir fá nú greitt allt að helmingi lægra verð. Formaður SFÚ segir núverandi fyrirkomulag sovéskan búskap og að þa 20. október 2016 07:00
Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40
Verkfall sjómanna: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja niðurstöðuna vonbrigði Sjómenn samþykktu verkfallsboðun fyrr í dag. 17. október 2016 18:26