Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. október 2016 18:45 Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr. Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr.
Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira