Bravo tekur tapið á sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 08:09 Serbneski dómarinn Milorad Masic sýnir Claudio Bravo rauða spjaldið. vísir/getty Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Bravo varð á í messunni eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik þegar hann var rekinn af velli fyrir verja boltann með höndum fyrir utan vítateig. Þá var staðan 1-0, Barcelona í vil, en nokkrum mínútum eftir rauða spjaldið skoraði Lionel Messi annað mark sitt og annað mark Börsunga. Messi og Neymar bættu svo við mörkum áður en yfir lauk og fullkomnuðu 4-0 sigur Barcelona sem er með fullt hús stiga í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. „Þetta breytti leiknum. Við vorum að spila vel, sköpuðum okkur færi en svona er fótboltinn,“ sagði Bravo um rauða spjaldið eftir leikinn í gær. „Þetta er leikur mistaka og réttra ákvarðana. Það var bara óheppni að ég skyldi breyta gangi leiksins. En svona er þetta. Við verðum að halda áfram að leggja hart að okkur og líta fram á veginn,“ bætti markvörðurinn við. Rauða spjaldið kom í kjölfar misheppnaðar sendingar Bravo fram völlinn. Þrátt fyrir mistök Sílemannsins sagðist Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, ekki ætla að breyta nálgun sinni að spila út frá markverði. „Ég mun spila boltanum fram völlinn frá markverði þar til ég hætti að þjálfa. Er við spilum vel þá er það af því spilið byrjar vel frá markverðinum,“ sagði Guardiola eftir leikinn en hann fékk Bravo til Man City frá Barcelona skömmu áður en félagaskiptaglugginn lokaði í haust. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Bravo varð á í messunni eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik þegar hann var rekinn af velli fyrir verja boltann með höndum fyrir utan vítateig. Þá var staðan 1-0, Barcelona í vil, en nokkrum mínútum eftir rauða spjaldið skoraði Lionel Messi annað mark sitt og annað mark Börsunga. Messi og Neymar bættu svo við mörkum áður en yfir lauk og fullkomnuðu 4-0 sigur Barcelona sem er með fullt hús stiga í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. „Þetta breytti leiknum. Við vorum að spila vel, sköpuðum okkur færi en svona er fótboltinn,“ sagði Bravo um rauða spjaldið eftir leikinn í gær. „Þetta er leikur mistaka og réttra ákvarðana. Það var bara óheppni að ég skyldi breyta gangi leiksins. En svona er þetta. Við verðum að halda áfram að leggja hart að okkur og líta fram á veginn,“ bætti markvörðurinn við. Rauða spjaldið kom í kjölfar misheppnaðar sendingar Bravo fram völlinn. Þrátt fyrir mistök Sílemannsins sagðist Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, ekki ætla að breyta nálgun sinni að spila út frá markverði. „Ég mun spila boltanum fram völlinn frá markverði þar til ég hætti að þjálfa. Er við spilum vel þá er það af því spilið byrjar vel frá markverðinum,“ sagði Guardiola eftir leikinn en hann fékk Bravo til Man City frá Barcelona skömmu áður en félagaskiptaglugginn lokaði í haust.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45
Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15