Meistararnir fara vel af stað | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 10:56 Kóngurinn í Cleveland skoraði 23 stig gegn Orlando. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Orlando Magic að velli, 105-99. LeBron James skoraði 23 stig fyrir meistarana sem hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Avery Bradley var sjóðheitur og setti niður átta þriggja stiga körfur þegar Boston Celtics vann sex stiga sigur, 98-104, á Charlotte Hornets á útivelli. Bradley skoraði alls 31 stig fyrir Boston sem er búið að vinna tvo leiki og tapa einum. Damian Lillard sá til þess að Portland Trail Blazers fór með sigur af hólmi gegn Denver Nuggets á útivelli. Það tók sinn tíma að klára leikinn en gera þurfti tæplega hálftíma hlé á honum eftir að ljósin fóru af í Pepsi Center í Denver. Lillard tryggði Portland framlengingu og skoraði svo sigurkörfuna þegar tæp sekúnda var eftir af framlengingunni. Lillard endaði með 37 stig, fimm fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. New York Knicks er komið á blað eftir að liðið vann sjö stiga sigur, 111-104, á Memphis Grizzlies í Madison Square Garden. Kristpas Porzingis var stigahæstur í jöfnu liði New York með 21 stig.Úrslitin í nótt: Cleveland 105-99 Orlando Charlotte 98-104 Boston Denver 113-115 Portland NY Knicks 111-104 Memphis Philadelphia 72-104 Atlanta Chicago 118-101 Indiana Milwaukee 110-108 Brooklyn Sacramento 106-103 Minnesota San Antonio 98-79 New OrleansDamian Lillard átti frábæran leik gegn Denver Bakverðir Boston voru í stuði í Charlotte Flottustu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Orlando Magic að velli, 105-99. LeBron James skoraði 23 stig fyrir meistarana sem hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Avery Bradley var sjóðheitur og setti niður átta þriggja stiga körfur þegar Boston Celtics vann sex stiga sigur, 98-104, á Charlotte Hornets á útivelli. Bradley skoraði alls 31 stig fyrir Boston sem er búið að vinna tvo leiki og tapa einum. Damian Lillard sá til þess að Portland Trail Blazers fór með sigur af hólmi gegn Denver Nuggets á útivelli. Það tók sinn tíma að klára leikinn en gera þurfti tæplega hálftíma hlé á honum eftir að ljósin fóru af í Pepsi Center í Denver. Lillard tryggði Portland framlengingu og skoraði svo sigurkörfuna þegar tæp sekúnda var eftir af framlengingunni. Lillard endaði með 37 stig, fimm fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. New York Knicks er komið á blað eftir að liðið vann sjö stiga sigur, 111-104, á Memphis Grizzlies í Madison Square Garden. Kristpas Porzingis var stigahæstur í jöfnu liði New York með 21 stig.Úrslitin í nótt: Cleveland 105-99 Orlando Charlotte 98-104 Boston Denver 113-115 Portland NY Knicks 111-104 Memphis Philadelphia 72-104 Atlanta Chicago 118-101 Indiana Milwaukee 110-108 Brooklyn Sacramento 106-103 Minnesota San Antonio 98-79 New OrleansDamian Lillard átti frábæran leik gegn Denver Bakverðir Boston voru í stuði í Charlotte Flottustu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira