Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2016 14:42 S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Vísir/Getty Kauphöllin í New York hefur nú opnað á ný eftir að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum lágu fyrir. Spáð var því fyrir opun markaða að gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum myndu lækka við opnun markaða. S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Eins og Vísir greindi frá hrundu hlutabréf í Evrópu og Asíu í morgun, hins vegar hafa hlutabréf í Evrópu hækkað eitthvað á ný og þannig dregið úr áhrifunum. Eftirtektavert verður að sjá hvort kauphallir Bandaríkjanna muni fylgja sömu þróun. Tengdar fréttir Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kauphöllin í New York hefur nú opnað á ný eftir að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum lágu fyrir. Spáð var því fyrir opun markaða að gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum myndu lækka við opnun markaða. S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Eins og Vísir greindi frá hrundu hlutabréf í Evrópu og Asíu í morgun, hins vegar hafa hlutabréf í Evrópu hækkað eitthvað á ný og þannig dregið úr áhrifunum. Eftirtektavert verður að sjá hvort kauphallir Bandaríkjanna muni fylgja sömu þróun.
Tengdar fréttir Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41
Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30