Ítalskur reynslubolti dæmir toppslag strákanna okkar í Zagreb Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 07:30 Gianluca Rocchi útskýrir vítaspyrnudóminn fyrir Luuk de Jong, fyrirliða PSV. vísir/getty Gianluca Rocchi, 43 ára gamall Ítali, dæmir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn en leikurinn fer fram á Maksimir-vellinum í Zagreb. Rocchi hefur verið FIFA-dómari síðan 2008 og dæmt í Meistaradeildinni síðan árið 2010. Hann hefur aldrei dæmt í lokakeppni HM né EM en var einn af dómurunum á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Síðasti leikur hans á alþjóða vettvangi var Meistaradeildarleikur PSV Eindhoven og Bayern München í síðustu viku en þar gaf hann Robert Lewandowski, leikmanni Bayern, vítaspyrnu sem hann skoraði úr. Dómurinn var hárréttur. Rocchi er ekki að fara að dæma í fyrsta sinn hjá íslenska landsliðinu. Hann hélt einnig um flautuna í síðasta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2016 þar sem þeir töpuðu, 1-0, gegn Tyrklandi ytra. Sá sigur fleytti Tyrkjum á Evrópumótið. Ítalinn er búinn að dæma níu leiki í deild og Meistaradeild á þessari leiktíð og gefa að meðaltali 3,5 gul spjöld í leik. Rocchi er aðeins búinn að lyfta rauða spjaldinu einu sinni það sem af er tímabilinu. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17.00 á laugardaginn. Bæði lið eru með sjö stig eftir þrjá leiki en það lið sem hefur betur á Maksimir-vellinum mun verma toppsætið alveg fram í mars. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Gianluca Rocchi, 43 ára gamall Ítali, dæmir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn en leikurinn fer fram á Maksimir-vellinum í Zagreb. Rocchi hefur verið FIFA-dómari síðan 2008 og dæmt í Meistaradeildinni síðan árið 2010. Hann hefur aldrei dæmt í lokakeppni HM né EM en var einn af dómurunum á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Síðasti leikur hans á alþjóða vettvangi var Meistaradeildarleikur PSV Eindhoven og Bayern München í síðustu viku en þar gaf hann Robert Lewandowski, leikmanni Bayern, vítaspyrnu sem hann skoraði úr. Dómurinn var hárréttur. Rocchi er ekki að fara að dæma í fyrsta sinn hjá íslenska landsliðinu. Hann hélt einnig um flautuna í síðasta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2016 þar sem þeir töpuðu, 1-0, gegn Tyrklandi ytra. Sá sigur fleytti Tyrkjum á Evrópumótið. Ítalinn er búinn að dæma níu leiki í deild og Meistaradeild á þessari leiktíð og gefa að meðaltali 3,5 gul spjöld í leik. Rocchi er aðeins búinn að lyfta rauða spjaldinu einu sinni það sem af er tímabilinu. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17.00 á laugardaginn. Bæði lið eru með sjö stig eftir þrjá leiki en það lið sem hefur betur á Maksimir-vellinum mun verma toppsætið alveg fram í mars.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira