Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. nóvember 2016 12:17 Luka Modric varð Evrópumeistari með Real Madrid í maí. vísir/getty Búið er að tilkynna hópinn hjá króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson tilkynnti íslenska hópinn en allt um það má finna hér. Króatíska liðið er í 16. sæti heimslista FIFA, fimm sætum fyrir ofan Ísland, en það er gríðarlega vel mannað og þá sérstaklega á miðsvæðinu. Fá lið geta stillt upp jafnsterkri miðju og það króatíska. Luka Modric og Matteo Kovacic, leikmenn Real Madrid, eru báðir í hópnum sem og Spánarmeistarinn Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Þá er Mario Mandzukic, framherji Juventus, í hópnum sem og önnur þekkt nöfn á borð við Domagoj Vida, miðvörð, og markvörðinn Danijel Subasic sem leikur með Monaco í Frakklandi. Ísland og Króatía eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig hvort lið en það lið sem vinnur leikinn verður á toppnum fram yfir áramót þar til kemur að næstu landsleikjum í undankeppninni í mars.Izbornik Ante Čačić odabrao je igrače za utakmice protiv Islanda i Sjeverne Irske. #BudiPonosan https://t.co/1wzgg65Ts3 pic.twitter.com/DFzlxseYrU— HNS | CFF (@HNS_CFF) November 4, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Búið er að tilkynna hópinn hjá króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson tilkynnti íslenska hópinn en allt um það má finna hér. Króatíska liðið er í 16. sæti heimslista FIFA, fimm sætum fyrir ofan Ísland, en það er gríðarlega vel mannað og þá sérstaklega á miðsvæðinu. Fá lið geta stillt upp jafnsterkri miðju og það króatíska. Luka Modric og Matteo Kovacic, leikmenn Real Madrid, eru báðir í hópnum sem og Spánarmeistarinn Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Þá er Mario Mandzukic, framherji Juventus, í hópnum sem og önnur þekkt nöfn á borð við Domagoj Vida, miðvörð, og markvörðinn Danijel Subasic sem leikur með Monaco í Frakklandi. Ísland og Króatía eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig hvort lið en það lið sem vinnur leikinn verður á toppnum fram yfir áramót þar til kemur að næstu landsleikjum í undankeppninni í mars.Izbornik Ante Čačić odabrao je igrače za utakmice protiv Islanda i Sjeverne Irske. #BudiPonosan https://t.co/1wzgg65Ts3 pic.twitter.com/DFzlxseYrU— HNS | CFF (@HNS_CFF) November 4, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10
A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20
Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01