Hafa fundið stærstu olíulind Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2016 10:06 Vísir/Getty Vísindamenn í Bandaríkjunum segjast hafa fundið stærstu olíulind sem fundist hafi í Bandaríkjunum. Hún sé mun stærri en aðrar olíulindir Bandaríkjanna. Talið er að mögulega séu um 20 milljarðar tunna af olíu í lindinni og um 1,6 milljarður tunna af gasi.Samkvæmt Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna fannst olíulindin í Texas og er hún um þrefalt stærri en stærsta olíulindin sem hefur fundist hingað til, sem er í Norður Dakota.Yfirlit yfir olíulindina.Mynd/Jarðvísindastofnun BandaríkjannaÁ vef CNN kemur fram að lengi hafi verið talið að olía væri á svæðinu en umfang hennar hafi ekki verið vitað hingað til. Sérfræðingar telja þó að olían muni liggja þarna um nokkuð skeið þar sem lágt olíuverð hefur dregið verulega úr uppsetningu nýrra dælna í Bandaríkjunum. Olía hefur verið unnin á svæðinu frá níunda áratugi síðustu aldar með hefðbundnum lóðréttum dælum. Hins vegar hafa fyrirtæki farið að snúa sér að bergbroti og hallandi dælum til að ná olíu úr jörðu sem ekki hefur verið hægt að ná í hingað til. Olíuvinnsla hefur aukist gífurlega í Bandaríkjunum á síðustu árum með tilkomu bergbrots. Árið 2000 voru um 23 þúsund bergbrotsdælur notaðar þar í landi og dældu þær um 102 þúsund tunnum af olíu úr jörðu á degi hverjum. Síðasta mars voru 300 þúsund slíkar dælur í notkun og dældu þær um 4,3 milljónum tunna á dag. Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vísindamenn í Bandaríkjunum segjast hafa fundið stærstu olíulind sem fundist hafi í Bandaríkjunum. Hún sé mun stærri en aðrar olíulindir Bandaríkjanna. Talið er að mögulega séu um 20 milljarðar tunna af olíu í lindinni og um 1,6 milljarður tunna af gasi.Samkvæmt Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna fannst olíulindin í Texas og er hún um þrefalt stærri en stærsta olíulindin sem hefur fundist hingað til, sem er í Norður Dakota.Yfirlit yfir olíulindina.Mynd/Jarðvísindastofnun BandaríkjannaÁ vef CNN kemur fram að lengi hafi verið talið að olía væri á svæðinu en umfang hennar hafi ekki verið vitað hingað til. Sérfræðingar telja þó að olían muni liggja þarna um nokkuð skeið þar sem lágt olíuverð hefur dregið verulega úr uppsetningu nýrra dælna í Bandaríkjunum. Olía hefur verið unnin á svæðinu frá níunda áratugi síðustu aldar með hefðbundnum lóðréttum dælum. Hins vegar hafa fyrirtæki farið að snúa sér að bergbroti og hallandi dælum til að ná olíu úr jörðu sem ekki hefur verið hægt að ná í hingað til. Olíuvinnsla hefur aukist gífurlega í Bandaríkjunum á síðustu árum með tilkomu bergbrots. Árið 2000 voru um 23 þúsund bergbrotsdælur notaðar þar í landi og dældu þær um 102 þúsund tunnum af olíu úr jörðu á degi hverjum. Síðasta mars voru 300 þúsund slíkar dælur í notkun og dældu þær um 4,3 milljónum tunna á dag.
Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira