Ólafur Ingi: Mikill heiður að vera fyrirliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2016 21:38 Ólafur Ingi lék í kvöld sinn fyrsta landsleik í rúmt ár. vísir/getty Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliðabandið þegar Ísland vann Möltu með tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðsins. „Við vorum betri í seinni hálfleik en þeim fyrri sem er skiljanlegt í ljósi þess að við vorum með algjörlega nýtt lið sem hefur ekki spilað saman áður. Við vorum með ágætis tök á þessu. Við vissum að þeir væru með fljóta og hættulega menn í skyndisóknum. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að ná reka endahnútinn á sóknirnar. Það vantaði tempó en svo spýttum við í og settum pressu á þá,“ sagði Ólafur Ingi í samtali við Vísi. Ólafur, sem var að spila sinn fyrsta landsleik í rúmt ár, spilaði fyrstu 70 mínúturnar og stóð fyrir sínu. Hann kvaðst ánægður með hvernig íslenska liðið nýtti föstu leikatriðin í leiknum. „Við vissum að þeir eru ekki með hávaxið lið á meðan við erum með stærri og sterkari menn og góða spyrnumenn,“ sagði Ólafur en seinna mark Íslands kom eftir hornspyrnu. Miðjumaðurinn segir að það hafi verið heiður að fá að leiða íslenska liðið út á völlinn. „Þetta er mikill heiður og draumur hvers íþróttamanns. Ég er stoltur og heilt yfir ánægður með frammistöðuna,“ sagði Ólafur sem lék sinn 27. landsleik í kvöld. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliðabandið þegar Ísland vann Möltu með tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðsins. „Við vorum betri í seinni hálfleik en þeim fyrri sem er skiljanlegt í ljósi þess að við vorum með algjörlega nýtt lið sem hefur ekki spilað saman áður. Við vorum með ágætis tök á þessu. Við vissum að þeir væru með fljóta og hættulega menn í skyndisóknum. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik án þess þó að ná reka endahnútinn á sóknirnar. Það vantaði tempó en svo spýttum við í og settum pressu á þá,“ sagði Ólafur Ingi í samtali við Vísi. Ólafur, sem var að spila sinn fyrsta landsleik í rúmt ár, spilaði fyrstu 70 mínúturnar og stóð fyrir sínu. Hann kvaðst ánægður með hvernig íslenska liðið nýtti föstu leikatriðin í leiknum. „Við vissum að þeir eru ekki með hávaxið lið á meðan við erum með stærri og sterkari menn og góða spyrnumenn,“ sagði Ólafur en seinna mark Íslands kom eftir hornspyrnu. Miðjumaðurinn segir að það hafi verið heiður að fá að leiða íslenska liðið út á völlinn. „Þetta er mikill heiður og draumur hvers íþróttamanns. Ég er stoltur og heilt yfir ánægður með frammistöðuna,“ sagði Ólafur sem lék sinn 27. landsleik í kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira