Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2016 10:12 Myndin var tekin upp að hluta til á Mýrdalssandi. Vísir Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum. Svartir sandar Suðurlands leika greinilega mikilvægt hlutverk í myndinni. Myndin var að hluta til tekin upp á Ísland á síðasta ári og voru tökur á myndinni við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi háleynilegar. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum en sem kunnugt er, var stórmyndin The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum. Svartir sandar Suðurlands leika greinilega mikilvægt hlutverk í myndinni. Myndin var að hluta til tekin upp á Ísland á síðasta ári og voru tökur á myndinni við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi háleynilegar. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum en sem kunnugt er, var stórmyndin The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30
Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40