Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 19:30 Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Króatíu, 2-0, í undankeppni HM 2018 í kvöld en leikurinn fór fram í Zagreb. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var skiljanlega svekktur í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst við vera með þá, þannig séð. Þetta var bara svekkjandi. Það er ekki margt við þessu að segja þannig séð,“ sagði Aron Einar. „Við nýttum ekki færin. Ég talaði um það fyrir leik að þessir kallar væru fljótir að refsa og þeir gerðu það í kvöld. Þeir refsuðu okkur.“ „Kannski að reynslan hafi spilað inn í. Við þurfum að loka svona leikjum þegar tækifæri til þess gefst. Við gerðum svo sem ekki mikið í seinni hálfleik heldur og er það svekkjandi.“ Hann segir að Ísland hafi verið með plan í leiknum sem liðið hélt sig við þar til á 85. mínútu. „Þá ýttum við þeim aðeins ofar og þá fáum við markið á okkur. Það er eins og gengur og gerist þegar maður tekur áhættu.“ Ísland tapaði með sama mun, 2-0, þegar þessi sömu lið mættust á sama velli fyrir þremur árum síðan. Þá var leikurinn úrslitaleikur um sæti í úrslitakeppni HM 2014. „Við eigum ekki góðar minningar héðan. En við þurfum að nýta okkur þetta tap eins og við gerðum síðast. Það þýðir ekkert að vera of neikvæður þó svo að maður leyfir sér að vera svekktur í tíu mínútur eftir leik.“ „Við munum nú fara vel yfir þennan leik og taka það jákvæða úr honum. Það mikilvægasta sem við gerum er að læra og halda áfram að bæta okkur.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19