Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2016 19:11 Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í undankeppni HM 2018 í Zagreb í kvöld. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata í leiknum. Íslendingar fengu þó sín færi í leiknum, þeirra á meðal Jóhann Berg sem átti gott skot snemma leiks sem sveif rétt yfir króatíska markið. „Ég er pirraður núna. Við vorum góðir í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora. Líka í seinni hálfleik. Við fengum góð færi til að jafna þennan leik,“ sagði Jóhann Berg við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ef eitthvað var vorum við betri en þeir. Við vorum frábærir í fyrri hálfleik en þeir fengu eitt skot fyrir utan teig þá og þeir kláruðu það. Það var einbeitingarleysi hjá okkur.“ Hann segir að Íslendingar hefðu getað sótt meira út á kantana enda meira pláss þar en á miðjunni þar sem Króatar eru með sína bestu leikmenn. „Þetta var í raun leikur sem var eftir þeirra höfði. Þeir voru með forystuna og við vorum ekki nógu klókir að svara þeim.“ Hann segir að vallaraðstæður hafi engu breytt í kvöld. „Þetta var jafnt fyrir bæði lið. Við vorum bara ekki nógu góðir í seinni hálfleik og því fór sem fór. Það þýðir ekkert að læra yfir því. Við fengum fína möguleika en þetta datt bara ekki okkar megin. En svona er fótboltinn.“ „Þetta er þó enginn heimsendir. Við töpuðum fyrir sterku liði á útivelli. Við vinnum þá bara heima og þá verðum við í fínum málum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í undankeppni HM 2018 í Zagreb í kvöld. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata í leiknum. Íslendingar fengu þó sín færi í leiknum, þeirra á meðal Jóhann Berg sem átti gott skot snemma leiks sem sveif rétt yfir króatíska markið. „Ég er pirraður núna. Við vorum góðir í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora. Líka í seinni hálfleik. Við fengum góð færi til að jafna þennan leik,“ sagði Jóhann Berg við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ef eitthvað var vorum við betri en þeir. Við vorum frábærir í fyrri hálfleik en þeir fengu eitt skot fyrir utan teig þá og þeir kláruðu það. Það var einbeitingarleysi hjá okkur.“ Hann segir að Íslendingar hefðu getað sótt meira út á kantana enda meira pláss þar en á miðjunni þar sem Króatar eru með sína bestu leikmenn. „Þetta var í raun leikur sem var eftir þeirra höfði. Þeir voru með forystuna og við vorum ekki nógu klókir að svara þeim.“ Hann segir að vallaraðstæður hafi engu breytt í kvöld. „Þetta var jafnt fyrir bæði lið. Við vorum bara ekki nógu góðir í seinni hálfleik og því fór sem fór. Það þýðir ekkert að læra yfir því. Við fengum fína möguleika en þetta datt bara ekki okkar megin. En svona er fótboltinn.“ „Þetta er þó enginn heimsendir. Við töpuðum fyrir sterku liði á útivelli. Við vinnum þá bara heima og þá verðum við í fínum málum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01