Redknapp um Modric: „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 15:30 Luka Modric er góður í fótbolta. vísir/getty Luka Modric fær mikið lof frá Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Tottenham, í viðtali á fótboltavefsíðunni Goal.com. Modric er aðalmaðurinn í króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Goal.com er að velja 50 bestu fótboltamenn heims árið 2016 en niðurtalning hefur staðið yfir nokkrar vikur og heldur áfram fram undir lok árs. Þar er Modric, sem tvívegis hefur orðið Evrópumeistari með Real Madrid, nú síðast í maí, í 18. sæti listans. „Hann er frábær. Hann er frábær leikmaður og frábær persóna,“ segir Harry Redknapp um fyrrverandi lærisvein sinn en Króatinn blómstraði undir stjórn þess enska og var seldur á 30 milljónir punda til Real Madrid. „Hann æfir vel og er aldrei til vandræða. Hann er fullkominn atvinnumaður. Hann er heldur ekki með hausinn í skýjunum heldur bara virkilega góður strákur.“ Modric er einn af bestu miðjumönnum Evrópu í dag og má búast við því að strákarnir okkar eigi eftir að lenda í vandræðum með að stöðva króatíska töframanninn á laugardaginn. Það er Redknapp að þakka, nú eða kenna, að Modric hrellir lið á miðjunni. „Modric var frábær leikmaður fyrir mig. Hann var að spila úti á vinstri kantinum þannig ég færði hann inn á miðjuna og hann hefur ekki litið um öxl síðan. Sama hvað sumir segja er hann enginn léttvigtar miðjumaður,“ segir Harry Redknapp. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Luka Modric fær mikið lof frá Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Tottenham, í viðtali á fótboltavefsíðunni Goal.com. Modric er aðalmaðurinn í króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Goal.com er að velja 50 bestu fótboltamenn heims árið 2016 en niðurtalning hefur staðið yfir nokkrar vikur og heldur áfram fram undir lok árs. Þar er Modric, sem tvívegis hefur orðið Evrópumeistari með Real Madrid, nú síðast í maí, í 18. sæti listans. „Hann er frábær. Hann er frábær leikmaður og frábær persóna,“ segir Harry Redknapp um fyrrverandi lærisvein sinn en Króatinn blómstraði undir stjórn þess enska og var seldur á 30 milljónir punda til Real Madrid. „Hann æfir vel og er aldrei til vandræða. Hann er fullkominn atvinnumaður. Hann er heldur ekki með hausinn í skýjunum heldur bara virkilega góður strákur.“ Modric er einn af bestu miðjumönnum Evrópu í dag og má búast við því að strákarnir okkar eigi eftir að lenda í vandræðum með að stöðva króatíska töframanninn á laugardaginn. Það er Redknapp að þakka, nú eða kenna, að Modric hrellir lið á miðjunni. „Modric var frábær leikmaður fyrir mig. Hann var að spila úti á vinstri kantinum þannig ég færði hann inn á miðjuna og hann hefur ekki litið um öxl síðan. Sama hvað sumir segja er hann enginn léttvigtar miðjumaður,“ segir Harry Redknapp.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira