Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 07:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1 NBA Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1
NBA Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira