Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 10:00 Brad Stevens. Vísir/Getty Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Samkvæmt útreikningi Forsberg þá gengur Boston Celtics liðinu nefnilega miklu betur þegar þjálfarinn Brad Stevens mætir meira formlega klæddur í leikina. Boston Celtics hefur nefnilega unnið 6 af 7 leikjum sínum þegar Brad Stevens er með bindi en aðeins 2 af 7 leikjum þegar hann sleppir bindinu. Það er þó ekki bara bindið sem hefur bara áhrif því leikmennirnir héldu fund án þjálfarans fyrr í þessum mánuði eftir tvo vandræðaleg töp í röð. Leikmennirnir tóku sig sérstaklega á í varnarleiknum og það á mikinn þátt í því að liðið hefur unnið 4 af síðustu 6 leikjum sínum og er með þriðju bestu vörnina samkvæmt tölfræðinni á þeim tíma. Brad Stevens er nýorðinn fertugur en samt á sínu fjórða tímabili með Boston Celtics. Hann tók við liðinu árið 2013 eftir að hafa gert garðinn frægan sem þjálfari Butler í bandaríska háskólaboltanum. Boston Celtics hefur bætt sig á hverju ári undir stjórn Brad Stevens. Liðið vann 30 prósent leikjanna 2013-14, 49 prósent leikjanna 2014-15, 59 prósent leikjanna 2015-16 og hefur unnið 57 prósent leikjanna í vetur. Boston er líklegt til að hækka sigurhlutfallið enn frekar en liðið hefur unnið 5 af síðustu 7 leikjum sínum eftir „aðeins“ náð að landa þremur sigrum í fyrstu sjö leikjum sínum. Chris Forsberg hefur líka ráðlagt Kelly Olynyk, hinum hármikla leikmanni Boston Celtics, að sleppa þunna hárbandinu og nota frekar karlatagl. Ástæðan er tölfræðin sem má sjá hér fyrir neðan.Important: Celtics win/loss record based on if Brad Stevens is wearing a tie:TIE: 6-1NO TIE: 2-5??????— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016 Also important: Kelly Olynyk needs to go back to the manbun. His 2016-17 splits through 8 games: pic.twitter.com/bXBJAlGPRT— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Samkvæmt útreikningi Forsberg þá gengur Boston Celtics liðinu nefnilega miklu betur þegar þjálfarinn Brad Stevens mætir meira formlega klæddur í leikina. Boston Celtics hefur nefnilega unnið 6 af 7 leikjum sínum þegar Brad Stevens er með bindi en aðeins 2 af 7 leikjum þegar hann sleppir bindinu. Það er þó ekki bara bindið sem hefur bara áhrif því leikmennirnir héldu fund án þjálfarans fyrr í þessum mánuði eftir tvo vandræðaleg töp í röð. Leikmennirnir tóku sig sérstaklega á í varnarleiknum og það á mikinn þátt í því að liðið hefur unnið 4 af síðustu 6 leikjum sínum og er með þriðju bestu vörnina samkvæmt tölfræðinni á þeim tíma. Brad Stevens er nýorðinn fertugur en samt á sínu fjórða tímabili með Boston Celtics. Hann tók við liðinu árið 2013 eftir að hafa gert garðinn frægan sem þjálfari Butler í bandaríska háskólaboltanum. Boston Celtics hefur bætt sig á hverju ári undir stjórn Brad Stevens. Liðið vann 30 prósent leikjanna 2013-14, 49 prósent leikjanna 2014-15, 59 prósent leikjanna 2015-16 og hefur unnið 57 prósent leikjanna í vetur. Boston er líklegt til að hækka sigurhlutfallið enn frekar en liðið hefur unnið 5 af síðustu 7 leikjum sínum eftir „aðeins“ náð að landa þremur sigrum í fyrstu sjö leikjum sínum. Chris Forsberg hefur líka ráðlagt Kelly Olynyk, hinum hármikla leikmanni Boston Celtics, að sleppa þunna hárbandinu og nota frekar karlatagl. Ástæðan er tölfræðin sem má sjá hér fyrir neðan.Important: Celtics win/loss record based on if Brad Stevens is wearing a tie:TIE: 6-1NO TIE: 2-5??????— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016 Also important: Kelly Olynyk needs to go back to the manbun. His 2016-17 splits through 8 games: pic.twitter.com/bXBJAlGPRT— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) November 22, 2016
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira