Sjálfkeyrandi leigubílar í Boston Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2016 08:00 Áætlað er að tilraunin hefjist fyrir árslok. vísir/epa Sprotafyrirtækið nuTonomy hefur komist að samkomulagi við borgaryfirvöld í Boston í Bandaríkjunum um að fá að prufukeyra sjálfkeyrandi leigubílaflota sinn í borginni. Fyrirtækið áætlar að fyrir lok árs muni prufur hefjast. Borgarar Boston munu hins vegar ekki geta sest upp í sjálfkeyrandi leigubíl nuTonomy, en bílarnir munu eingöngu keyra um göturnar og safna gögnum. Nú þegar hefur nuTonomy staðið í prufukeyrslu í Singapúr en Uber, sem einnig ætlar að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla, prófar sína leigubíla í bandarísku borginni Pittsburgh. Sá munur er hins vegar á prufum nuTonomy og Uber að Uber tekur upp farþega. „Boston er tilbúin til þess að verða leiðandi afl í þróuninni í átt að sjálfkeyrandi bílum. Ég mun beita mér fyrir því að sjálfkeyrandi bílar muni gagnast borgarbúum. Þetta er spennandi skref fram á við,“ sagði Martin J. Walsh borgarstjóri í gær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sprotafyrirtækið nuTonomy hefur komist að samkomulagi við borgaryfirvöld í Boston í Bandaríkjunum um að fá að prufukeyra sjálfkeyrandi leigubílaflota sinn í borginni. Fyrirtækið áætlar að fyrir lok árs muni prufur hefjast. Borgarar Boston munu hins vegar ekki geta sest upp í sjálfkeyrandi leigubíl nuTonomy, en bílarnir munu eingöngu keyra um göturnar og safna gögnum. Nú þegar hefur nuTonomy staðið í prufukeyrslu í Singapúr en Uber, sem einnig ætlar að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla, prófar sína leigubíla í bandarísku borginni Pittsburgh. Sá munur er hins vegar á prufum nuTonomy og Uber að Uber tekur upp farþega. „Boston er tilbúin til þess að verða leiðandi afl í þróuninni í átt að sjálfkeyrandi bílum. Ég mun beita mér fyrir því að sjálfkeyrandi bílar muni gagnast borgarbúum. Þetta er spennandi skref fram á við,“ sagði Martin J. Walsh borgarstjóri í gær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent