Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. nóvember 2016 08:00 Sá leiði vani fylgdi Note 7 að hann átti til að springa. Eldri týpur fyrirtækisins, líkt og sú sem hér sést, sprakk mun sjaldnar. vísir/getty Snjallsímarisinn Samsung heitir því að Galaxy S7, nýr snjallsími fyrirtækisins, muni ekki springa framan í notendur. Hann sé ekki háður sama rafhlöðukvilla og Galaxy Note 7. Sá sími átti það til að ofhitna svo að í honum kviknaði. Um þetta tilkynnti Samsung í gær eftir að tækniblaðamaður hjá BGR fjallaði um að Galaxy S7 Active, eins konar sportútgáfa S7, hefði sprungið á fréttastofunni. „Samsung er fullvisst um öryggi og gæði Galaxy S7 fjölskyldunnar. Engin staðfest tilfelli hafa borist um rafhlöðubilanir þeirra rúmlega tíu milljóna tækja sem nú eru í notkun í Bandaríkjunum,“ segir í yfirlýsingunni. Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Nú hefur sá sími hins vegar verið tekinn af markaði og úr framleiðslu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26. október 2016 14:00 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10. október 2016 12:31 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16. október 2016 22:07 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Snjallsímarisinn Samsung heitir því að Galaxy S7, nýr snjallsími fyrirtækisins, muni ekki springa framan í notendur. Hann sé ekki háður sama rafhlöðukvilla og Galaxy Note 7. Sá sími átti það til að ofhitna svo að í honum kviknaði. Um þetta tilkynnti Samsung í gær eftir að tækniblaðamaður hjá BGR fjallaði um að Galaxy S7 Active, eins konar sportútgáfa S7, hefði sprungið á fréttastofunni. „Samsung er fullvisst um öryggi og gæði Galaxy S7 fjölskyldunnar. Engin staðfest tilfelli hafa borist um rafhlöðubilanir þeirra rúmlega tíu milljóna tækja sem nú eru í notkun í Bandaríkjunum,“ segir í yfirlýsingunni. Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Nú hefur sá sími hins vegar verið tekinn af markaði og úr framleiðslu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26. október 2016 14:00 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10. október 2016 12:31 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16. október 2016 22:07 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26. október 2016 14:00
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19
Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10. október 2016 12:31
Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16. október 2016 22:07
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19