Faðir Big Mac hamborgarans allur Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2016 19:11 Delligatti varð 98 ára gamall. Mynd/Twitter/McDonald's Michael „Jim“ Delligatti, maðurinn sem fann upp Bic Mac hamborgarann, er látinn, 98 ára að aldri. Delligatti fékk hugmyndina að því að hafa tvöfaldan skammt af öllu – buffi, káli, osti, gúrku, lauk og bleiku sósunni – á veitingastað í Unionville í Pennsylvaníu-ríki árið 1967. Alls rak hann 48 McDonald's staði þegar mest var. Skyndibitakeðjan McDonald‘s lýsir Delligatti sem „goðsagnakenndum“ sem hafi varanlega mótað vörumerkið McDonald's. Bic Mac hamborgarinn var mun matarmeiri en annað á matseðlinum þegar hann var kynntur til leiks í þá daga. Þá naut borgarinn einnig sérstakra vinsælda vegna „leynisósu“ sinnar. Delligatti andaðist á mánudag í Pittsburgh.RIP James Delligatti, creator of the Big Mac. Thanks for all the delicious memories, Jim. pic.twitter.com/cxIGA0hbo6— McDonald's Philly (@McDPhilly) November 30, 2016 Today, we celebrate the 98 inspirational years of Big Mac inventor, Michael "Jim" Delligatti. Jim, we thank and will forever remember you. pic.twitter.com/wmEFrmazdn— McDonald's (@McDonalds) November 30, 2016 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Michael „Jim“ Delligatti, maðurinn sem fann upp Bic Mac hamborgarann, er látinn, 98 ára að aldri. Delligatti fékk hugmyndina að því að hafa tvöfaldan skammt af öllu – buffi, káli, osti, gúrku, lauk og bleiku sósunni – á veitingastað í Unionville í Pennsylvaníu-ríki árið 1967. Alls rak hann 48 McDonald's staði þegar mest var. Skyndibitakeðjan McDonald‘s lýsir Delligatti sem „goðsagnakenndum“ sem hafi varanlega mótað vörumerkið McDonald's. Bic Mac hamborgarinn var mun matarmeiri en annað á matseðlinum þegar hann var kynntur til leiks í þá daga. Þá naut borgarinn einnig sérstakra vinsælda vegna „leynisósu“ sinnar. Delligatti andaðist á mánudag í Pittsburgh.RIP James Delligatti, creator of the Big Mac. Thanks for all the delicious memories, Jim. pic.twitter.com/cxIGA0hbo6— McDonald's Philly (@McDPhilly) November 30, 2016 Today, we celebrate the 98 inspirational years of Big Mac inventor, Michael "Jim" Delligatti. Jim, we thank and will forever remember you. pic.twitter.com/wmEFrmazdn— McDonald's (@McDonalds) November 30, 2016
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira