Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2016 09:45 8-4. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar tímabilið 2016/2017 lauk í gærkvöldi þegar síðustu leikirnir í E-H riðlum fóru fram. Nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna í næstu viku. Spennan var ekki mikil fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni að þessu sinni en hún var að ýmsu leyti furðuleg, þá sérstaklega er varðar markaskorun. Boðið var upp markasúpur í hverri umferð en ógrynni marka voru skoruð í ár. Í heildina eru spilaðir 96 leikir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en í ár voru skoruð fjögur mörk eða fleiri í 33 leikjum af 96 eða í 35 prósent leikjanna. Tíu af þessum 33 leikjum enduðu með jafntefli en þrettán af þessum 33 markasúpum enduðu með algjöru rústi þar sem sigurliðið vann með fjórum mörkum eða fleiri. Sjaldan hafa nefnilega sést jafnmiklir yfirburðir í leikjum og í Meistaradeildinni í ár en bara í gær vann Porto sjálfa Englandsmeistara Leicester, 5-0. Fjögur mörk eða fleiri voru skoruð í sex leikjum í A, C og F-riðlum en B og C-riðlar komu þar næstir með fjóra þannig leiki. Menn voru rólegastir í E og G-riðlum þar sem „aðeins“ tvær markasúpur voru á boðstólum. Mest var skorað í viðureign Dortmund og Legía Varsjá eða tólf mörk. Sá leikur endaði með fjögurra marka sigri þýska liðsins, 8-4. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar tímabilið 2016/2017 lauk í gærkvöldi þegar síðustu leikirnir í E-H riðlum fóru fram. Nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna í næstu viku. Spennan var ekki mikil fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni að þessu sinni en hún var að ýmsu leyti furðuleg, þá sérstaklega er varðar markaskorun. Boðið var upp markasúpur í hverri umferð en ógrynni marka voru skoruð í ár. Í heildina eru spilaðir 96 leikir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en í ár voru skoruð fjögur mörk eða fleiri í 33 leikjum af 96 eða í 35 prósent leikjanna. Tíu af þessum 33 leikjum enduðu með jafntefli en þrettán af þessum 33 markasúpum enduðu með algjöru rústi þar sem sigurliðið vann með fjórum mörkum eða fleiri. Sjaldan hafa nefnilega sést jafnmiklir yfirburðir í leikjum og í Meistaradeildinni í ár en bara í gær vann Porto sjálfa Englandsmeistara Leicester, 5-0. Fjögur mörk eða fleiri voru skoruð í sex leikjum í A, C og F-riðlum en B og C-riðlar komu þar næstir með fjóra þannig leiki. Menn voru rólegastir í E og G-riðlum þar sem „aðeins“ tvær markasúpur voru á boðstólum. Mest var skorað í viðureign Dortmund og Legía Varsjá eða tólf mörk. Sá leikur endaði með fjögurra marka sigri þýska liðsins, 8-4.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00
Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45
Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30
Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45