Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2016 11:00 Þetta var skelfilegt kvöld fyrir Besiktas í Kænugarði. Vísir/Getty Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00
Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30
Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30
Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45