Gaf sjálfan sig til góðgerðarmála | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 23:00 Ezekiel Elliott er uppátækjasamur. Vísir/Getty Nýliðinn Ezekiel Elliott, hlaupari hjá NFL-liðinu Dallas Cowboys, hefur komið eins og stormsveipur inn í deildina þetta árið. Elliott er lykilmaður í mögnuðu liði Dallas Cowboys sem vann fyrr í vetur ellefu leiki í röð og var fyrst liða til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Í nótt skoraði bætti hann persónulegt met er hann hljóp samtals 160 jarda og skoraði þar að auki eitt snertimark í 26-20 sigri Dallas á Tampa Bay Buccaneers. Sjá einnig: Enn einn titillinn í höfn hjá Belichick og Brady | Myndbönd Snertimarkinu fagnaði hann á afar skemmtilegan hátt, eins og sjá má á þessu myndbandi. Hann hljóp aftur fyrir endamarkið og hoppaði ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Leikmenn mega varla fagna snertimörkum sínum í dag vegna regla NFL-deildarinnar og fékk Dallas fimmtán jarda refsingu fyrir þessi tilþrif Elliott. En hann sleppur þó við sekt og sér væntanlega ekki eftir neinu. „Ég held að Hjálpræðisherinn ætti að sæma hann sína æðstu orðu,“ sagði Jerry Jones, eigandi Cowboys, eftir leik enda ljóst að góðgerðarsamtökin fengu frábæra auglýsingu með uppátæki hlauparans. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Sjá meira
Nýliðinn Ezekiel Elliott, hlaupari hjá NFL-liðinu Dallas Cowboys, hefur komið eins og stormsveipur inn í deildina þetta árið. Elliott er lykilmaður í mögnuðu liði Dallas Cowboys sem vann fyrr í vetur ellefu leiki í röð og var fyrst liða til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Í nótt skoraði bætti hann persónulegt met er hann hljóp samtals 160 jarda og skoraði þar að auki eitt snertimark í 26-20 sigri Dallas á Tampa Bay Buccaneers. Sjá einnig: Enn einn titillinn í höfn hjá Belichick og Brady | Myndbönd Snertimarkinu fagnaði hann á afar skemmtilegan hátt, eins og sjá má á þessu myndbandi. Hann hljóp aftur fyrir endamarkið og hoppaði ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Leikmenn mega varla fagna snertimörkum sínum í dag vegna regla NFL-deildarinnar og fékk Dallas fimmtán jarda refsingu fyrir þessi tilþrif Elliott. En hann sleppur þó við sekt og sér væntanlega ekki eftir neinu. „Ég held að Hjálpræðisherinn ætti að sæma hann sína æðstu orðu,“ sagði Jerry Jones, eigandi Cowboys, eftir leik enda ljóst að góðgerðarsamtökin fengu frábæra auglýsingu með uppátæki hlauparans.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Sjá meira