Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 16:30 Michael Schumacher. vísir/getty Ljósmynd af ökuþórnum Michael Schumacher er nú til sölu fyrir eina milljón evra samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum. Engar myndir hafa birst af Schumacher síðan hann hlaut heilaskaða í alvarlegu skíðaslysi fyrir tæpum þremur árum síðan. Fjölskylda og aðrir aðstandendur hafa lagt ofuráherslu á að verja einkalíf Schumacher eftir slysið og upplýsingagjöf um líðan hans og heilsu hefur verið lítil. Umrædd mynd mun sýna Schumacher liggjandi í rúmi sínu eftir slysið en hann hefur eftir sjúkrahúsdvöl sína fengið umönnun á heimili sínu í Genf í Sviss. Ekki er vitað hver hefur boðið myndina til sölu en yfirvöld í Offenburg í Þýskalandi hafa staðfest að málið hafi verið tekið til rannsóknar. Skömmu eftir að Schumacher var lagður inn á sjúkrahús í desember 2013 reyndist blaðamaður, vopnaður myndavél, að smygla sér inn á herbergi hans með því að klæða sig upp sem prestur. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ljósmynd af ökuþórnum Michael Schumacher er nú til sölu fyrir eina milljón evra samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum. Engar myndir hafa birst af Schumacher síðan hann hlaut heilaskaða í alvarlegu skíðaslysi fyrir tæpum þremur árum síðan. Fjölskylda og aðrir aðstandendur hafa lagt ofuráherslu á að verja einkalíf Schumacher eftir slysið og upplýsingagjöf um líðan hans og heilsu hefur verið lítil. Umrædd mynd mun sýna Schumacher liggjandi í rúmi sínu eftir slysið en hann hefur eftir sjúkrahúsdvöl sína fengið umönnun á heimili sínu í Genf í Sviss. Ekki er vitað hver hefur boðið myndina til sölu en yfirvöld í Offenburg í Þýskalandi hafa staðfest að málið hafi verið tekið til rannsóknar. Skömmu eftir að Schumacher var lagður inn á sjúkrahús í desember 2013 reyndist blaðamaður, vopnaður myndavél, að smygla sér inn á herbergi hans með því að klæða sig upp sem prestur.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15
Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30