Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2016 15:59 Marissa Mayer forstjóri Yahoo. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu. Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu.
Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent