Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2016 11:15 Þetta er náttúrlega hætt að vera fyndið. Vísir/Getty Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21
Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45
Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45