Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2016 10:47 Það er opið í Kringlunni til klukkan 13. vísir/anton brink Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri. Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14.Vínbúðirnar eru opnar til klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri, Selfossi, Akranesi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Hveragerði. Aðrar verslanir ÁTVR eru opnar til klukkan 12. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér. Jólafréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri. Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14.Vínbúðirnar eru opnar til klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri, Selfossi, Akranesi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Hveragerði. Aðrar verslanir ÁTVR eru opnar til klukkan 12. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér.
Jólafréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira