Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. desember 2016 13:01 Engin lausn er í sjónmáli á kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Vísir Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum. Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira
Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum.
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira
Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39