Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2017 20:02 Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Eitt óhapp sé einu óhappi ofaukið. Um 160 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að áströlskum hjónum sem urðu viðskila við vélsleðahóp á fimmtudaginn. Lagt var upp í ferðina þrátt fyrir stormviðvörun. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland sem sá um ferð hjónanna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að leiðsögumenn hafi metið svo að veðrið væri því ekki til fyrirstöðu að ferðin yrði farin. Fyrirtækið gæti alltaf fyllsta öryggis. Það hafi starfað í fleiri ár án þess að óhapp af þessu tagi hafi komið fyrir. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem slys verða á fólki sem keypt hafa þjónustu af ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Sem dæmi má nefna nýlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum en mikið óveður gerði það að verkum að lögregla og sjúkraflutningamenn þurftu að vinna við afar krefjandi afstæður.Helga ÁrnadóttirHelga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ekki séu til neinar samræmdar reglur um öryggi sem öll fyrirtæki í þessum geira þurfa að fara eftir. „Ég myndi telja það æskilegt að það væru lágmarksviðmið sem að hvert einasta fyrirtæki þyrfti að fara eftir vegna þess að auðvitað er það þannig að það hefur fjölgað mjög mikið fyrirtækjum sem eru að koma inn á þennan markað eins og aðra markaði innan ferðaþjónustunnar. Það er mikið af erlendum aðilum að koma með hópa þannig að ég myndi telja það mjög aðkallandi að vera með þessi lágmarksviðmið,“ segir Helga. Samtök ferðaþjónustunnar hafi unnið í samstarfi við stjórnvöld um gæðakerfi ferðaþjónustunnar sem heitir Vakinn en það hvílir engin lagaskylda á fyrirtækjum að fara eftir þeim reglum. „Auðvitað fyndist manni það eðlilegt að það væri gerð krafa til þessara aðila að einhver þáttur þessara viðmiða færi fyrir hendi til að menn fengu að starfrækja afþreyingu eins og þessa. Auðvitað gengur þetta í flestum tilvikum vel en eitt atvik er einu atviki of mikið og við þurfum að læra af því og gera enn betur,“ segir Helga. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Eitt óhapp sé einu óhappi ofaukið. Um 160 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að áströlskum hjónum sem urðu viðskila við vélsleðahóp á fimmtudaginn. Lagt var upp í ferðina þrátt fyrir stormviðvörun. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland sem sá um ferð hjónanna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að leiðsögumenn hafi metið svo að veðrið væri því ekki til fyrirstöðu að ferðin yrði farin. Fyrirtækið gæti alltaf fyllsta öryggis. Það hafi starfað í fleiri ár án þess að óhapp af þessu tagi hafi komið fyrir. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem slys verða á fólki sem keypt hafa þjónustu af ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Sem dæmi má nefna nýlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum en mikið óveður gerði það að verkum að lögregla og sjúkraflutningamenn þurftu að vinna við afar krefjandi afstæður.Helga ÁrnadóttirHelga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ekki séu til neinar samræmdar reglur um öryggi sem öll fyrirtæki í þessum geira þurfa að fara eftir. „Ég myndi telja það æskilegt að það væru lágmarksviðmið sem að hvert einasta fyrirtæki þyrfti að fara eftir vegna þess að auðvitað er það þannig að það hefur fjölgað mjög mikið fyrirtækjum sem eru að koma inn á þennan markað eins og aðra markaði innan ferðaþjónustunnar. Það er mikið af erlendum aðilum að koma með hópa þannig að ég myndi telja það mjög aðkallandi að vera með þessi lágmarksviðmið,“ segir Helga. Samtök ferðaþjónustunnar hafi unnið í samstarfi við stjórnvöld um gæðakerfi ferðaþjónustunnar sem heitir Vakinn en það hvílir engin lagaskylda á fyrirtækjum að fara eftir þeim reglum. „Auðvitað fyndist manni það eðlilegt að það væri gerð krafa til þessara aðila að einhver þáttur þessara viðmiða færi fyrir hendi til að menn fengu að starfrækja afþreyingu eins og þessa. Auðvitað gengur þetta í flestum tilvikum vel en eitt atvik er einu atviki of mikið og við þurfum að læra af því og gera enn betur,“ segir Helga.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02
Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00
Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11