Marvel ljóstrar upp um söguþráð Thor: Ragnarok Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2017 12:47 Hér sjást leikstjóri Thor: Ragnarok, Taika Waititi, og Chris Hemsworth á tökustað. Vísir/Marvel Marvel kvikmyndaverið hefur gefið út hver söguþráður þriðju myndarinnar um þrumuguðinn Þór, Thor: Ragnarok, verður.Þeir sem vilja ekkert vita eru varaðir við því að halda áfram lestri greinarinnar því í henni munu koma fram atriði sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja upplifa myndina án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. Samkvæmt því sem Marvel hefur gefið út þá munu þessar ofurhetjur slást í þessari mynd.Stutta samantektina á söguþræði myndarinnar hljómar svona: Thor er fangelsaður hinum enda alheimsins án hamarsins volduga og þarf einhvern veginn að koma sér aftur með hraði til Ásgarðs til að koma í veg fyrir Ragnarök, endalok heimkynna hans og siðmenningar í Ásgarði, og takast á við Hel, gyðju dauðaríkisins. Áður en hann getur gert það þarf hann að sleppa lifandi úr bardagakeppni þar sem hann þarf meðal annars að mæta Hulk.“ Þar með er ljóst að notast verður við eitthvað úr hinum frægu myndasögum Planet Hulk, þar sem Hulk þarf að berjast fyrir lífi sínu sem skylmingaþræll á annarri plánetu eftir að ofurhetjur gerðu hann útlægan frá jörðinni. Thor sást síðast í atriði sem sýnt var eftir kredit-lista Marvel-myndarinnar Doctor Strange í október síðastliðnum. Þar bað hann Doctor Strange að hjálpa sér við leit að föður hans, Óðni, leikinn af Anthony Hopkins. Hulk sást síðast þegar hann lét sig hverfa í Avengers-þotunni undir lok Avengers: Age of Ultron. Mun Benedict Cumberbatch leika Dr. Strange í Thor: Ragnarok og þá snýr Tom Hiddleston aftur sem Loki. Jeff Goldblum mun einnig leika karakter í þessari mynd sem nefnist Grandmaster, sem er sagður einn af öldungum alheimsins sem hefur öðlast fullkomið vald á öllum leikjum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu hvaða stórmyndir verða í bíó árið 2017 Listinn er frekar langur. 22. desember 2016 21:30 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Marvel kvikmyndaverið hefur gefið út hver söguþráður þriðju myndarinnar um þrumuguðinn Þór, Thor: Ragnarok, verður.Þeir sem vilja ekkert vita eru varaðir við því að halda áfram lestri greinarinnar því í henni munu koma fram atriði sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja upplifa myndina án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Chris Hemsworth snýr aftur sem Thor og verður Mark Ruffalo með honum í myndinni sem vísindamaðurinn Bruce Banner sem breytist í óargadýrið Hulk. Samkvæmt því sem Marvel hefur gefið út þá munu þessar ofurhetjur slást í þessari mynd.Stutta samantektina á söguþræði myndarinnar hljómar svona: Thor er fangelsaður hinum enda alheimsins án hamarsins volduga og þarf einhvern veginn að koma sér aftur með hraði til Ásgarðs til að koma í veg fyrir Ragnarök, endalok heimkynna hans og siðmenningar í Ásgarði, og takast á við Hel, gyðju dauðaríkisins. Áður en hann getur gert það þarf hann að sleppa lifandi úr bardagakeppni þar sem hann þarf meðal annars að mæta Hulk.“ Þar með er ljóst að notast verður við eitthvað úr hinum frægu myndasögum Planet Hulk, þar sem Hulk þarf að berjast fyrir lífi sínu sem skylmingaþræll á annarri plánetu eftir að ofurhetjur gerðu hann útlægan frá jörðinni. Thor sást síðast í atriði sem sýnt var eftir kredit-lista Marvel-myndarinnar Doctor Strange í október síðastliðnum. Þar bað hann Doctor Strange að hjálpa sér við leit að föður hans, Óðni, leikinn af Anthony Hopkins. Hulk sást síðast þegar hann lét sig hverfa í Avengers-þotunni undir lok Avengers: Age of Ultron. Mun Benedict Cumberbatch leika Dr. Strange í Thor: Ragnarok og þá snýr Tom Hiddleston aftur sem Loki. Jeff Goldblum mun einnig leika karakter í þessari mynd sem nefnist Grandmaster, sem er sagður einn af öldungum alheimsins sem hefur öðlast fullkomið vald á öllum leikjum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu hvaða stórmyndir verða í bíó árið 2017 Listinn er frekar langur. 22. desember 2016 21:30 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira