Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2017 11:30 Frábær saga. Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus. Fréttir af flugi Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus.
Fréttir af flugi Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira