Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2017 20:16 Annar af skipverjunum sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vísir/anton brink Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24
Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41