FH-ingar fá til sín öflugan markvörð frá Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:00 Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu. Lindsey Harris mun þarna spila sína fyrstu leiki utan Bandaríkjanna en hún kemur beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár hefur hún spilað með University of North Carolina (UNC), sem er með eitt af sterkustu liðunum í bandaríska háskólafótboltanum. Lindsey hefur einnig æft með 23 ára landsliði Bandríkjanna. Hér er því um öflugan markmann að ræða sem kemur til með að styrkja lið FH næsta sumar í Pepsí-deildinni. „FH liðið endaði síðast tímabil í 6. sæti Pepsí-deildarinnar eftir að hafa komið upp úr 1. deildinni árið áður. Uppistaðan í FH liðinu eru ungar og efnilegar stelpur og því er árangur síðasta tímabils góður. Er það ætlun FH að byggja ofan á þennan góða árangur og stefnt er að því að búa til enn betra lið á næstu árum sem getur keppt við bestu lið deildarinnar,“ segir í Fréttatilkynningu frá Meistaraflokksráði kvenna hjá FH. Lindsey Harris spilaði 25 leiki með University of North Carolina árið 2016 og fékk á sig aðeins 15 mörk í þeim. Hún varði 87 prósent skota sem komu á hana og hélt hreinu í tíu leikjum. UNC vann 17 leiki af þessum 24.Lindsey Harris gengur til liðs við FH. Bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. https://t.co/l9Z6nEvJZ1 pic.twitter.com/vCr0xS79Tj— FHingar.net (@fhingar) January 18, 2017 Kudos Lindsey Harris. ACC Women's Soccer Defensive Player of the Week. @lindseyBharris Tar Heel Nation salutes you. pic.twitter.com/2BLy9ZYLJy— UNC Women's Soccer (@ncwomenssoccer) September 6, 2016 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu. Lindsey Harris mun þarna spila sína fyrstu leiki utan Bandaríkjanna en hún kemur beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár hefur hún spilað með University of North Carolina (UNC), sem er með eitt af sterkustu liðunum í bandaríska háskólafótboltanum. Lindsey hefur einnig æft með 23 ára landsliði Bandríkjanna. Hér er því um öflugan markmann að ræða sem kemur til með að styrkja lið FH næsta sumar í Pepsí-deildinni. „FH liðið endaði síðast tímabil í 6. sæti Pepsí-deildarinnar eftir að hafa komið upp úr 1. deildinni árið áður. Uppistaðan í FH liðinu eru ungar og efnilegar stelpur og því er árangur síðasta tímabils góður. Er það ætlun FH að byggja ofan á þennan góða árangur og stefnt er að því að búa til enn betra lið á næstu árum sem getur keppt við bestu lið deildarinnar,“ segir í Fréttatilkynningu frá Meistaraflokksráði kvenna hjá FH. Lindsey Harris spilaði 25 leiki með University of North Carolina árið 2016 og fékk á sig aðeins 15 mörk í þeim. Hún varði 87 prósent skota sem komu á hana og hélt hreinu í tíu leikjum. UNC vann 17 leiki af þessum 24.Lindsey Harris gengur til liðs við FH. Bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. https://t.co/l9Z6nEvJZ1 pic.twitter.com/vCr0xS79Tj— FHingar.net (@fhingar) January 18, 2017 Kudos Lindsey Harris. ACC Women's Soccer Defensive Player of the Week. @lindseyBharris Tar Heel Nation salutes you. pic.twitter.com/2BLy9ZYLJy— UNC Women's Soccer (@ncwomenssoccer) September 6, 2016
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira