Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til íbúa í miðbæ Reykjavíkur að kanna hvort einhverjar vísbendingar leynist í skúmskotum eða kjöllurum hvort Birna Brjánsdóttir hafi verið þar á ferðinni.
Tæknivinna lögreglu varð til þess að leitað verður í nágrenni Hafnarfjarðar í kvöld. Voru þeir sendar sem náðu að nema merki frá síma Birnu síðast stefnugreindir og var þá ákveðið að leita í nágrenni Hafnarfjarðar.
