Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 15:46 Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni Vísir/Getty Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri. Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri.
Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19