Yfir fjögur þúsund manns hafa séð Hjartastein: „Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2017 15:42 Anton Máni Svansson framleiðandi og Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og handritshöfundur þegar þeir tóku á móti verðlaunum á kvikmyndahátíð í Póllandi. „Við erum alveg í skýjunum yfir þeim einstöku viðtökum sem myndin hefur fengið. Ég bjóst alveg við mjög jákvæðum viðbrögðum en þessar viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Anton Máni Svansson, einn af framleiðendum, Hjartasteins, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem var frumsýnd fyrir helgi. Hjartasteinn fékk mjög góða aðsókn um helgina. Alls sáu 3385 gestir myndina um helgina og með forsýningunni á þriðjudaginn síðastliðinn hafa 4305 séð Hjartastein. Um er að ræða meiri helgaraðsókn en á opnunarhelgi Hrúta á vormánuðum 2015. Bíó og sjónvarp Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Við erum alveg í skýjunum yfir þeim einstöku viðtökum sem myndin hefur fengið. Ég bjóst alveg við mjög jákvæðum viðbrögðum en þessar viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Anton Máni Svansson, einn af framleiðendum, Hjartasteins, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem var frumsýnd fyrir helgi. Hjartasteinn fékk mjög góða aðsókn um helgina. Alls sáu 3385 gestir myndina um helgina og með forsýningunni á þriðjudaginn síðastliðinn hafa 4305 séð Hjartastein. Um er að ræða meiri helgaraðsókn en á opnunarhelgi Hrúta á vormánuðum 2015.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira