Mögulega samið í næstu viku 14. janúar 2017 20:22 Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur. Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur.
Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira