Það verður ekki annað ráðið í þessa mynd en þar sé búið að gera samsett mynd af öllum þeim keppendum sem munu taka þátt í ár en á myndinni er borin upp sú spurning: Hverjir taka þátt í Söngvakeppninni 2017?
Keppendurnir verða kynntir til leik í þætti í Sjónvarpinu föstudagskvöldið 20. janúar klukkan 19:40.
Nú er það hins vegar spurningin hvort lesendur geti séð út úr þessari mynd hverjir munu taka þátt?