Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2017 15:33 Tökur fyrir Game of Thrones hafa áður farið fram á Íslandi og hefur íslenskt landslag verið notað í bakgrunna í þáttunum. Tökulið Game of Thrones þáttanna er mætt til Íslands og eru tökur fyrir sjöundu þáttaröð hafnar. Til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Fyrstu starfsmenn HBO komu til landsins í síðustu viku til að undirbúa tökurnar, samkvæmt heimildum Vísis. Í gær var birt mynd á Twitter sem kona sagðist hafa fengið frá vini sínum á Íslandi, sem rakst á Kit Harrington, sem leikur Jon Snow. Ekki er tekið fram hvenær eða hvar þessi mynd var tekin.yo what a memory im so jealous lmao pic.twitter.com/Ar4apyKEkS— nat (@_natorious) January 10, 2017 Meðal annars munu tökurnar fara fram við Vatnajökul. Myndir af starfsmönnum höfðu verið birtar á Instagram og teknar saman af Watchers on the Wall, en þær hafa nú verið fjarlægðar. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros, en nú er veturinn kominn og því gæti tökurnar hér því verið fyrir hvaða atriði sem er. Þá voru myndir frá Íslandi notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Vísir sagði frá því í sumar að til stæði að taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð hér á landi í janúar. Sýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones hefur verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki að þessu sinni. Í raun liggur enn ekki fyrir hvenær þættirnir verða sýndir. Game of Thrones Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Tökulið Game of Thrones þáttanna er mætt til Íslands og eru tökur fyrir sjöundu þáttaröð hafnar. Til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Fyrstu starfsmenn HBO komu til landsins í síðustu viku til að undirbúa tökurnar, samkvæmt heimildum Vísis. Í gær var birt mynd á Twitter sem kona sagðist hafa fengið frá vini sínum á Íslandi, sem rakst á Kit Harrington, sem leikur Jon Snow. Ekki er tekið fram hvenær eða hvar þessi mynd var tekin.yo what a memory im so jealous lmao pic.twitter.com/Ar4apyKEkS— nat (@_natorious) January 10, 2017 Meðal annars munu tökurnar fara fram við Vatnajökul. Myndir af starfsmönnum höfðu verið birtar á Instagram og teknar saman af Watchers on the Wall, en þær hafa nú verið fjarlægðar. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros, en nú er veturinn kominn og því gæti tökurnar hér því verið fyrir hvaða atriði sem er. Þá voru myndir frá Íslandi notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Vísir sagði frá því í sumar að til stæði að taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð hér á landi í janúar. Sýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones hefur verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki að þessu sinni. Í raun liggur enn ekki fyrir hvenær þættirnir verða sýndir.
Game of Thrones Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira