Utanríkisráðherra harmar ákvörðun Trumps Ásgeir Erlendsson skrifar 29. janúar 2017 19:00 Guðlaugur Þór Þórðarson og Donald Trump. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. Ísland mun hvetja bandarísk stjórnvöld til að breyta ákvörðuninni sem hefur vakið hörð viðbröð víða um heim. „Við hörmum þessa ákvörðun og við höfum gert það frá því að við fengum upplýsingar um það. Við munum koma þeim skilaboðum skýrt áleiðis til bandarískra stjórnvalda. Þrátt fyrir að yfirlýst markmið sé að berjast gegn hryðjuverkum þá er augljóst að mismunun með þessum hætti mun ekki hjálpa í þeirri baráttu. “ Hann segir mikilvægt að brugðist verði við. „Við munum gera hvað við getum til að hvetja bandarísk stjórnvöld til að breyta þessari ákvörðun og erum þar í flokki með norðurlandaþjóðunum og einnig flestum ef ekki öllum Evrópuþjóðum.“ Donald Trump Tengdar fréttir Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29. janúar 2017 14:09 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segist harma ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sem meinar íbúum sjö múslimaríkja inngöngu í Bandaríkin tímabundið. Ísland mun hvetja bandarísk stjórnvöld til að breyta ákvörðuninni sem hefur vakið hörð viðbröð víða um heim. „Við hörmum þessa ákvörðun og við höfum gert það frá því að við fengum upplýsingar um það. Við munum koma þeim skilaboðum skýrt áleiðis til bandarískra stjórnvalda. Þrátt fyrir að yfirlýst markmið sé að berjast gegn hryðjuverkum þá er augljóst að mismunun með þessum hætti mun ekki hjálpa í þeirri baráttu. “ Hann segir mikilvægt að brugðist verði við. „Við munum gera hvað við getum til að hvetja bandarísk stjórnvöld til að breyta þessari ákvörðun og erum þar í flokki með norðurlandaþjóðunum og einnig flestum ef ekki öllum Evrópuþjóðum.“
Donald Trump Tengdar fréttir Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29. janúar 2017 14:09 Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Guðlaugur Þór um tilskipun Trump: „Munum standa með okkar þegnum“ Utanríkisráðherra segir að ný tilskipun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í innflytjendamálum sé áhyggjuefni. Íslensk yfirvöld munu standa með íslenskum ríkisborgurum, sem upprunir eru frá þessum löndum ef til kastanna kemur. 29. janúar 2017 14:09
Óttar Proppé um „múslímabann“ Trump: „Mótmælum öll!“ Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir harðlega fyrirskipun Trump, um innflytjendur. 29. janúar 2017 15:59