Enn stál í stál í verkfalli sjómanna 29. janúar 2017 14:45 Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09