Litli Hjalli í loftinu á ný Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. janúar 2017 09:30 "Mér fannst ómögulegt að vera ekki í loftinu,” segir Jón í Litlu-Ávík sem hér sést sinna veðurathugun. Vísir/Stefán Ég ákvað að opna netmiðilinn aftur, það var meiri eftirspurn eftir honum en ég hafði áttað mig á. Mér fannst líka ómögulegt að vera ekki í loftinu,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum um fréttaveituna Litla Hjalla. Hann segir marga vilja fylgjast með lífinu í Árneshreppi þó þar sé fámennt og ekki stórtíðinda að vænta á hverjum degi. „Það eru fjölmiðlar, brottfluttir, annað fólk á landsbyggðinni, bændasamtökin og stjórnmálamenn,“ nefnir hann sem dæmi. Jón hélt úti vefnum Litla Hjalla frá 2003 til ársloka 2015, fyrst sem bloggsíðu og síðar fréttasíðu Árneshrepps. „Þegar ég lagði niður Litla Hjalla fyrir ári var ég svo vitlaust að sleppa léninu litlihjalli.is lausu og þegar ég ætlaði að taka það upp aftur var eitthvert spilavíti í Englandi búið að hrifsa það til sín. Svo ég er núna með með litlihjalli.it.is. Þó fátt sé að frétta suma daga getur Jón alltaf upplýst fólk um veðrið enda veðurathugunarmaður. Hann er uppalinn í Litlu-Ávík en bjó árum saman í borginni og starfaði fyrir Veðurstofuna og Flugmálastjórn. Nú er hann fluttur norður aftur. Fyrir utan veðurathugun og fréttamennsku nær hann í póstinn út á flugvöll á Gjögri og dreifir honum innan sveitar auk þess að sinna eldamennsku fyrir sig og bróður sinn, Sigurbjörn Sveinbjörnsson. Jón kveðst fara út að lesa af mælum fimm sinnum á sólarhring, fyrst klukkan sex á morgnana. „Það þykir nauðsynlegt að senda veður snemma til að geta gefið upplýsingar um sjólagið,“ segir hann. Ekkert er róið frá Norðurfirði á þessum árstíma að sögn Jóns. „Það er ekki hægt að treysta á að koma fiski burtu,“ segir hann en bætir við að oftar hafi þó verið fært í sveitina landleiðina nú en flesta aðra vetur. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017. Lífið Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Ég ákvað að opna netmiðilinn aftur, það var meiri eftirspurn eftir honum en ég hafði áttað mig á. Mér fannst líka ómögulegt að vera ekki í loftinu,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum um fréttaveituna Litla Hjalla. Hann segir marga vilja fylgjast með lífinu í Árneshreppi þó þar sé fámennt og ekki stórtíðinda að vænta á hverjum degi. „Það eru fjölmiðlar, brottfluttir, annað fólk á landsbyggðinni, bændasamtökin og stjórnmálamenn,“ nefnir hann sem dæmi. Jón hélt úti vefnum Litla Hjalla frá 2003 til ársloka 2015, fyrst sem bloggsíðu og síðar fréttasíðu Árneshrepps. „Þegar ég lagði niður Litla Hjalla fyrir ári var ég svo vitlaust að sleppa léninu litlihjalli.is lausu og þegar ég ætlaði að taka það upp aftur var eitthvert spilavíti í Englandi búið að hrifsa það til sín. Svo ég er núna með með litlihjalli.it.is. Þó fátt sé að frétta suma daga getur Jón alltaf upplýst fólk um veðrið enda veðurathugunarmaður. Hann er uppalinn í Litlu-Ávík en bjó árum saman í borginni og starfaði fyrir Veðurstofuna og Flugmálastjórn. Nú er hann fluttur norður aftur. Fyrir utan veðurathugun og fréttamennsku nær hann í póstinn út á flugvöll á Gjögri og dreifir honum innan sveitar auk þess að sinna eldamennsku fyrir sig og bróður sinn, Sigurbjörn Sveinbjörnsson. Jón kveðst fara út að lesa af mælum fimm sinnum á sólarhring, fyrst klukkan sex á morgnana. „Það þykir nauðsynlegt að senda veður snemma til að geta gefið upplýsingar um sjólagið,“ segir hann. Ekkert er róið frá Norðurfirði á þessum árstíma að sögn Jóns. „Það er ekki hægt að treysta á að koma fiski burtu,“ segir hann en bætir við að oftar hafi þó verið fært í sveitina landleiðina nú en flesta aðra vetur. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017.
Lífið Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira